Það var svo bandbrjálað rok að ég varð að halda húddinu. Ísnálar fuku eftir yfirborði jökulsins og það var ekki gott að fá þær í andlitið! (Raggi lengst til vinstri)