Að morgni laugardags, líklega um kl. 7.30, áður en lagt var af stað frá Snæfelli að vaðinu yfir á Eyjabakka. Það var mjög rigningarlegt og veðrið alls ekki til að hrópa húrra yfir. Það átti þó eftir að rætast.