Leppistungur - Setuhraun - Gljúfurleit - ágúst 2005
Í árlega haustferð okkar Rótarýfélaga í Borgun var haldið laugardagsmorguninn 27. ágúst. Ekið var austur að Geysi og síðan áfram inn á Hrunamannaafrétt áleiðis í Leppistungur. Fyrirhugað var að fara í Kerlingafjöll og þaðan inn í Seturhraun á leið til Seturs (skála 4x4), en horfið var frá Kerlingafjöllum og sveigt fyrr til austurs, Klakksleið, yfir vatnlausa Kisu inn í Setur. Þaðan var síðan haldið um Gljúfleit til Hólaskógar, þar sem gist var í góðu yfirlæti. Myndir tóku Bolli og Raggi.