photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Type your message and click Add Comment
It is best to login or register first but you may post as a guest.
Enter an optional name and contact email address. Name
Name Email
help private comment
Bolli Valgarðsson | profile | all galleries >> Galleries >> Móskarðshnjúkar - Laufskörð og Esjan endilöng - 4.ágúst 2011 tree view | thumbnails | slideshow

Móskarðshnjúkar - Laufskörð og Esjan endilöng - 4.ágúst 2011

Við höfðum talað um það all nokkuð við Hrafnhildur, Bessi og Inger að ganga Esjuna frá Laufskörðum til Hvalfjarðarafleggjara. Þegar til kom, spáin ágæt og við í fríi, ákváðu Skúli og Sigurlaug að slást með í för. Gangan hófst um kl. 10 skammt frá Þverárkoti. Héldum fyrst á Móskarðshnjúka, þaðan um Laufskörð uppá Esju og þaðan á Hábungu. Á leið þangað ákváðu reyndar Bessi og Hrafnhildur að koma við á Hátindi. Eftir það var leiðin hefðbundin, bara stikað áfram. Í stuttu máli þá er þetta ein af þessum "been there done that" ferðum. Stórgrýti mestalla leiðina með stuttum melarflákum á milli. Útsýni lítið, maður er lengst inná fjalli og útsýni til allra átta fátt annað en grjót. Þó, þrátt fyrir allt erum við öll ánægð eftir daginn enda fátt betra en mikil líkamleg þreyta. Þetta ku vera skilgreind sem erfið leið hjá ferðafélögunum. Samantekt: 26 km, samanlögð hækkun um 1.300 m.
previous pagepages 1 2 3 ALL next page
,,Græjað sig fyrir gönguna
,,Græjað sig" fyrir gönguna
Esjan endilöng. Samanlögð hækkun um 1.300 m.
Esjan endilöng. Samanlögð hækkun um 1.300 m.
Lagt af stað.Bessi fór beint yfir lækinn
Lagt af stað.
Bessi fór beint yfir lækinn
Brúin góða undir Gráhnjúki
Brúin góða undir Gráhnjúki
Skúli á leið á Móskarðshnjúka
Skúli á leið á Móskarðshnjúka
,,Ég þarf að hafa myndavélina á góðum stað, t.d. hér!
,,Ég þarf að hafa myndavélina á góðum stað, t.d. hér!"
Brekkurnar taka á
Brekkurnar taka á
Fyrsta pásan
Fyrsta pásan
Vinnan kallar
Vinnan kallar
Hrafnhildur, Sigurlaug og Inger
Hrafnhildur, Sigurlaug og Inger
Skúli
Skúli
Hrafnhildur og Sigurlaug á milli Móskarðshnjúkanna
Hrafnhildur og Sigurlaug á milli Móskarðshnjúkanna
Bessi og Inger
Bessi og Inger
Skúli og Inger
Skúli og Inger
Sigurlaug
Sigurlaug
Sigurlaug og Skúli á eystri hnjúknumLeiðin á Laufskörð í bakgrunni
Sigurlaug og Skúli á eystri hnjúknum
Leiðin á Laufskörð í bakgrunni
Sigurlaug og Hrafnhildur
Sigurlaug og Hrafnhildur
Bolli virðir framhaldið fyrir sér
Bolli virðir framhaldið fyrir sér
Bessi, Sigurlaug, Inger og Skúli á leið til Laufskarða
Bessi, Sigurlaug, Inger og Skúli á leið til Laufskarða
Bessi og Inger. Laufskörðin sýnileg framundan
Bessi og Inger. Laufskörðin sýnileg framundan
Flott grjót
Flott grjót
Liðlega 83% hópsins
Liðlega 83% hópsins
Bessi lítur til Suðurárdals
Bessi lítur til Suðurárdals
Á göngu í átt til Laufskarða
Á göngu í átt til Laufskarða
Hrafnhildur í stórbrotnu landslagi.Hamraveggur ofan Suðurárdals
Hrafnhildur í stórbrotnu landslagi.
Hamraveggur ofan Suðurárdals
Slakað á fyrir Laufskörð
Slakað á fyrir Laufskörð
Einstigi í Laufskörðum
Einstigi í Laufskörðum
previous pagepages 1 2 3 ALL next page