Hann heitir Kóngsvegur enn í dag gamli götuslóðinn milli Þingvalla og Reykjavíkur og móar enn fyrir honum. Hann var gerður fyrir konungskomuna 1907 til þess að Friðrik konungur VIII gæti ekið í kerru, en hann neitaði að nota hana, því að undir hann höfðu verið settir svo vakrir og góðir hestar.Og þeir voru báðir hvítir af því að konungur ríður á hvítum hesti.
Mjög grýttur en vel varðaður
Línuvegurinn sker hann a.m.k. tvisvar
Vel brúaðar, Skálafell í baksýn
Og Esjan í baksýn
Horft til vesturs og þetta lítur allt mjög vel út en......
Á þessair mynd sést að jepparnir hafa farið báðum megin við.
Horft til baka.
Skriðinn undir brúnna.
Og kominn í geng. Það er mikið á sig lagt.
DSC00565.jpg
Þessi brú var svo 20 m frá en hún er fallin saman
Kominn á gamla þingvallaveginn og þarna sameinast þeir.
Á bakaleiðinni
Grót, Grjót og aftur Grjót
Þessi gamli jeppi er þarna rétt fyrir ofan afleggjarann
Sæll Svavar.
Ég var að skoða myndirnar þínar frá því er þú hjólaðir Kóngsveginn. Mig langaði til að forvitnast hvar er best að komast að honum Reykjavíkur megin? Er farið upp í Þormóðsdal? Ég var að hjóla með félögum mínum um daginn upp á heiði (á reiðhjólum), við fórum línuveginn frá heitavatnsæðinni og komum þar sem Kóngsvegurinn sker línuveginn. Vona að þú getir hjálpað mér.
Kveðja
Davíð Þór
edr@simnet.is
898-3676