photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Bolli Valgarðsson | profile | all galleries >> Galleries >> Trékyllisvík og Norðurfjörður - júlí 2010 tree view | thumbnails | slideshow

Trékyllisvík og Norðurfjörður - júlí 2010

Hljómsveitin Blek og bytta var boðuð í félagsheimilið í Trékyllisvík um verslunarmannahelgina 2010. Ekki var um annað að ræða en mæta, dansa og klappa í kór - enda Rikki búinn að lýsa komandi fjöri. Við fjölskyldan drifum okkur af stað á fimmtudegi og eftir endalausa tölvupósta og sms-skeyti til Beggu, Arnar, Ingós og Margrétar Helgu féllust þau loks á að koma líka og eru vonandi ekki svikin af ferðalaginu. Fórum nokkrum sinnum í sund, þar sem strákarnir (og Örn) syntu líka í sjónum (myndir klúðruðust), ókum til Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar, við Margrét Helga skokkuðum á Krossnesfjall daginn eftir ball (meðan aðrir sváfu) og svo framvegis. Mæli með því að Blek og bytta sé elt á röndum!

Í Ingólfsfirði var okkur tjáð að nú hefðu eigendur húsakosts á staðnum fengið styrk frá Húsfriðunarsjóði til að hefja framkvæmdir sem miða að því að varðveita síldarverksmiðjuna og nálæg hús. Því hefur verið spreyjað í grafitistíl á húsin "hús í einkaeigu, aðgangur bannaður" og er þetta með eindæmum ósmekklega gert. Fallegra hefði verið að reka niður staur framan við húsin og tréplötu þar ofan á með skrifuðum texta á blað með plasti yfir. En nú er búið að spreyja með vegavinnuspreyi á bert og veðrað timbrið og steinsteypuna. Ég skil ekki hvað eigendur voru að hugsa.
previous pagepages 1 2 ALL next page
Verksmiðjan
Verksmiðjan
Margrét, Ingólfur, Begga og Bolli
Margrét, Ingólfur, Begga og Bolli
Þar sem vegurinn endar, við Hvalá
Þar sem vegurinn endar, við Hvalá
Piltar við HvaláHjörtur, Njörður, Egill Logi og Kolbeinn
Piltar við Hvalá
Hjörtur, Njörður, Egill Logi og Kolbeinn
Síldarverksmiðjan við IngólfsfjörðHæst rís HlíðarhúsafjallNónfjall t.h. Vegurinn sker sig upp Haugsfjall
Síldarverksmiðjan við Ingólfsfjörð
Hæst rís Hlíðarhúsafjall
Nónfjall t.h. Vegurinn sker sig upp Haugsfjall
Þokan læðist inn. Drangaskörð í fjarskaSeljalandsmúli t.v. Munaðarnesfjall t.h.
Þokan læðist inn.
Drangaskörð í fjarska
Seljalandsmúli t.v. Munaðarnesfjall t.h.
Vogmær fundin.Auður, Hjörtur, Egill, Kolbeinn og Njörður
Vogmær fundin.
Auður, Hjörtur, Egill, Kolbeinn og Njörður
Sjómaður í nágrenninu rannsakar innvolsið
Sjómaður í nágrenninu rannsakar innvolsið
Á leið á ball
Á leið á ball
Kátar kvensur
Kátar kvensur
Rikki í essinu
Rikki í essinu
Rikki, Diddú og Bolli
Rikki, Diddú og Bolli
Aðalhljómsveitin, Blek og bytta
Aðalhljómsveitin, Blek og bytta
Stútfullt lítið hús og allir glaðirKrummi var fjarri góðu gamni
Stútfullt lítið hús og allir glaðir
Krummi var fjarri góðu gamni
Að sjálfsögðu þurfti að pissa af og til
Að sjálfsögðu þurfti að pissa af og til
Hrafnhildur og Begga með bílstjóranum
Hrafnhildur og Begga með bílstjóranum
Refur í hænsnabúi
Refur í hænsnabúi
Ella gefur á garðann
Ella gefur á garðann
Ullað á kallinn!Árnestindur í baksýn
Ullað á kallinn!
Árnestindur í baksýn
Kátir sveinar í Norðurfirði.Örkin í fjarska
Kátir sveinar í Norðurfirði.
Örkin í fjarska
Reykjaneshyrna.T.h. er Örkin
Reykjaneshyrna.
T.h. er Örkin
Margrét klöngrast yfir skurð á leið á Krossnesfjall
Margrét klöngrast yfir skurð á leið á Krossnesfjall
Í þoku á fjallinuBolli og Margrét Helga Hjartardóttir
Í þoku á fjallinu
Bolli og Margrét Helga Hjartardóttir
Hjónin undirbúa eins og aðrir heimferðina
Hjónin undirbúa eins og aðrir heimferðina
previous pagepages 1 2 ALL next page