Ferðinni eystra nær lokið og ,,aðeins" eftir að aka heim. Hreindýrin voru flutt í kjötvinnsluna á Egilsstöðum, þar sem þau voru verkuð og pakkað í neytendaumbúðir og send í kassa til eigenda sinna.