Þarna varð að bera grjót í slóðina, þar sem drullan var mest. Það margborgaði sig enda fóru bílarnir þurrum hjólum yfir!