Til vinstri glittir í Rauðá. Framundan eru f.v. Svarthöfði, Kolufell og Skrauti. Milli þeirra er Tvílitaskarð. Framan við Skrauta stendur Deilir.