 ,,Græjað sig" fyrir gönguna |
 Esjan endilöng. Samanlögð hækkun um 1.300 m. |
 Lagt af stað. Bessi fór beint yfir lækinn |
 Brúin góða undir Gráhnjúki |
 Skúli á leið á Móskarðshnjúka |
 ,,Ég þarf að hafa myndavélina á góðum stað, t.d. hér!" |
 Brekkurnar taka á |
 Fyrsta pásan |
 Vinnan kallar |
 Hrafnhildur, Sigurlaug og Inger |
 Skúli |
 Hrafnhildur og Sigurlaug á milli Móskarðshnjúkanna |
 Bessi og Inger |
 Skúli og Inger |
 Sigurlaug |
 Sigurlaug og Skúli á eystri hnjúknum Leiðin á Laufskörð í bakgrunni |
 Sigurlaug og Hrafnhildur |
 Bolli virðir framhaldið fyrir sér |
 Bessi, Sigurlaug, Inger og Skúli á leið til Laufskarða |
 Bessi og Inger. Laufskörðin sýnileg framundan |
 Flott grjót |
 Liðlega 83% hópsins |
 Bessi lítur til Suðurárdals |
 Á göngu í átt til Laufskarða |
 Hrafnhildur í stórbrotnu landslagi. Hamraveggur ofan Suðurárdals |
 Slakað á fyrir Laufskörð |
 Einstigi í Laufskörðum |
 Ekki leiðinleg gönguleið Sigurlaug að koma upp |
 Júhú - gaman! |
 Bessi og Inger fara varlega |
 Skref fyrir skref |
 Síðasti áfanginn |
 Bessi og Inger komin yfir Laufskörðin |
 Hér ganga færri og færið breytist |
 Skúli og Bolli alsælir að vanda! |
 Léttara undirlag á köflum. NB stuttum köflum |
 Eilífsdalur. Laxárvogur og Laxá í Kjós í fjarska |
 Þetta fá þeir sem ganga Esjuna endilanga |
 ...meiri part leiðarinnar! |
 Allir í þrusugóðu skapi, eða þannig! |
 Snoturt grjót |
 Bolli, er þetta eðlilegt?! |
 Bessi við Internationalinn á Hátindi |
 Hrafnhildur kvittar fyrir |
 ...og svo Bessi Mosó í bakgrunni |
 Bessi og Hrafnhildur halda til baka frá Hátindi |
 ,,Heyr mína bæn!!!" |
 Þrátt fyrir endalausa göngu miðaði lítið að því er manni fannst. |
 Bolli skimar eftir Bessa og Hrafnhildi |
 Við fundum loksins gras. Er þetta ekki annars gras? |
 Hrafnhildur kemur trítlandi frá Hátindi |
 Bessi ferskur eftir útúrdúrinn |
 Sigurlaug í grjótinu |
 Skúli lítur fram af björgum ofan Hrútadals |
 Bolli ræðir við Steina Gunnars um sexkanta |
 Laugargnípa. Brimnes á Kjalarnesi undir |
 Ein hópmynd með mikilli fyrirhöfn. Bolli, Hrafnhildur, Sigurlaug, Skúli, Bessi & Inger |
 Þrammað í átt til Blikdals |
 Og svo hófst klöngrið niður |
 Ansi bratt sem tók á hnén! |
 Best að ganga með fjallinu og lækka sig hægt |
 Þetta er alveg að verða búið - 9 klst ganga að baki |
 Ýmist talað um sturtu, franskar eða hamborgara |