photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Bolli Valgarðsson | profile | all galleries >> Galleries >> Á hjólum til Eyja - ágúst 2010 tree view | thumbnails | slideshow

Á hjólum til Eyja - ágúst 2010

Okkur hafði lengi langað í dagstúr til Vestmannaeyja, að hjóla um bæinn og nágrenni. Tækifærið gafst ekki fyrr en Landeyjarhöfn var tekin í notkun. Þá létum við til skarar skríða, pöntuðum miða og fórum austur snemma morguns. Úr "bænum" er tveggja tíma akstur að Landeyjarhöfn. Við skyldum bílana eftir og hjóluðum um borð, bundum hjólin og fórum uppá þilfar. (Ef ég þarf einhvern tímann að fara til Vestmannaeyja, t.d. vegna vinnu, mun ég taka hjólið með mér til að þurfa ekki að hanga í 300 metra röð. Maður hjólar bara beint um borð). Skipið fór 10.30 og kom til Eyja 11.10. Bessi er ættaður úr Eyjum og öllum hnútum kunnugur. Hann leiðsagði. Byrjaði á að fara með okkur niður að höfn og nágrenni og síðan fengum við okkur að að borða. Eyjamenn eru enn að átta sig á byltingunni, sem Landeyjarhöfn hefur valdið, og munu án efa ná upp meiri afköstum í þjónustu við ferðamenn. Maturinn var góður. Síðan hjóluðum við til Stórhöfða, út fyrir flugvöll, með Eldfelli og inní bæinn aftur. Fengum okkur hressingu og þá var klukkan langt gengin í sex og tímabært að fara um borð í ferjuna aftur. Mæli eindregið með dagsferð til Eyja. Nær allar myndir tók Skúli Skúlason af sinni alkunnu snilld.
previous pagepages 1 2 ALL next page
Við Landeyjarhöfn.Bolli, Svenni og Svanhildur á leið í ferjuna
Við Landeyjarhöfn.
Bolli, Svenni og Svanhildur á leið í ferjuna
Um borð á leið til Eyja
Um borð á leið til Eyja
Innsiglingin
Innsiglingin
Ævintýrið að byrja
Ævintýrið að byrja
Inger og Svanhildur á leið í Stóruklif
Inger og Svanhildur á leið í Stóruklif
Örn?
Örn?
Í Herjólfsdal
Í Herjólfsdal
Skúli
Skúli
Þetta mun vera tilraunahús Árna Johnsen
Þetta mun vera tilraunahús Árna Johnsen
Stórhöfði framundan
Stórhöfði framundan
Inger
Inger
Bessi
Bessi
Ég er að syngja - ekki deyja!
Ég er að syngja - ekki deyja!
Bolli og Hrafnhildur á Stórhöfða. Suðurey
Bolli og Hrafnhildur á Stórhöfða. Suðurey
Hrafnhildur  og Skúli
Hrafnhildur og Skúli
Sigling
Sigling
Á leið til baka
Á leið til baka
Eins og unglingar
Eins og unglingar
Sæfjall?
Sæfjall?
Klöngrast yfir girðingu á leið út fyrir flugvöllEldfell í fjarska
Klöngrast yfir girðingu á leið út fyrir flugvöll
Eldfell í fjarska
Við fjárhús
Við fjárhús
Bærinn
Bærinn
Stofugluggi Blátinds - og flottur rass!
Stofugluggi Blátinds - og flottur rass!
Heimaklettur
Heimaklettur
Stafkirkjan norska
Stafkirkjan norska
Inger
Inger
Hrafnhildur í Pompei Hér er mikið verk óunnið ef þetta á að hafa aðdráttarafl
Hrafnhildur í "Pompei"
Hér er mikið verk óunnið ef þetta á að hafa aðdráttarafl
previous pagepages 1 2 ALL next page