photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Ágúst Jónsson | profile | all galleries >> Africa, September 2006 >> Rúanda tree view | thumbnails | slideshow

Rúanda

Við vorum í um tvo sólarhringa í Rúanda og heimsóttum þar m.a. fjallagórillur í Parc National des Volcans, sem er í Virunga-fjallgarðinum. Aðeins eru til um 700 fjallagórillur í öllum heiminum og halda þær allar til í skóginum við landamæri Úganda, Rúanda og Kongó. Nokrar górillufjölskyldur hafa verið vandar við að fá heimsókn ferðamanna, en aðeins er leyfð ein heimsókn á dag, hámark 8 manns, og ekki lengur en eina klukkustund í senn. Eftir þessa upplifun fórum við svo aftur til Úganda.
Rwanda Ruhengeri Kinigi Guest House
Kigali, Rwanda